District 70

CAN - Katta hellir og klórukassi

16.990 kr

CAN hellirinn er skemmtileg RETRO hönnun sem hentar bæði þér og kettinum þínum. Hellirinn er búinn til úr pappaefni og líkist niðursuðudós sem kötturinn þinn mun elska að klóra og leika sér í. Hægt er að klóra innan frá sem og utan. Klifra upp á og kúra inní. 

CAN hentar köttum að öllum stærðum og gerðum. 

Helstu eiginleikar

  • Umhverfisvæn og flott kisuklóra
  • Fullkominn til að sofa í, kúra, fela og klóra
  • Veitir kisunni þinni öryggi og þægindi
  • Er búið til úr endurunnum pappa

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað