Cloud7

Central Park leðurbeisli - Dökkbrúnt

14.990 kr
Stærð:

CENTRAL PARK leðurbeislið frá Cloud7 er einstök vara. Beislið er handunnið úr hágæða leðri, er ofið á fallegan hátt og fest saman með gæða málmfestingum. Hentar sérstaklega vel fyrir hunda sem toga í ólina eða finnst öruggara að hafa belti utan um sig. 

Beislið er úr mjúku og sterku kúaleðri, og mun taka á sig fallega áferð eftir því sem það er notað lengur.

Stærðir

Ummál brjóstkassa Breidd leðurs
XS 43 - 51 cm 1,9 / 2,5 cm
S 49-57 cm 1,9 / 2,5 cm
M 55-63 cm 2,5 / 2,5 cm
L 61-71 cm 2,5 / 2,5 cm
XL 69-80 cm 2,5 / 2,5 cm

Innihald:

Hágæða kúaleður

Umhirða:

Með því að bera reglulega áburð á leðrið helst það mjúkt og endist lengur.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað