HOOPO

Donut kattabæli - Gult

18.990 kr

 

Donut kattabælið er mjúkt, fallegt og þægilegt

Draumar katta rætast á fallegum kleinuhring frá Hoopo. Fullkominn griðastaður þar sem kötturinn á sinn stað en aldrei of langt í burtu frá eiganda sínum. Dýnuna er hægt að koma fyrir hvar sem hentar best. Á gólfi, í sófanum eða uppá hillu. 

Donut bælið kemur í fjórum fallegum litum. 

Helstu kostir

✔ Mjúkur og þægilegur púði

✔ Má þvo í þvottavél á 30 ºC

✔ Co2 vænar pakkningar 

✔ Falleg hönnun inn á heimilið

✔ Fallegir litir

Um vöruna

Stærð: Þvermál 60 cm / hæð 12 cm 

Samsetning: Hristið dýnuna og setjið inn í áklæðið

Efni: Áklæði: 10% ull, 15% Acryl, 5% polyester, 70% bómull/ Púði: 100% bómull

Umhirða: Þvoið áklæðið og púðann á 30 ºC - hengið upp til þerris/ það má strauja á lágum hita. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað