Cloud7

Mexico Park stillanlegur taumur

15.990 kr
Stærð:

Litríkur og stillanlegur taumur 

Taumur í  boho stíl og nubck unnið leðrið í koníakslit setur rúsínuna í pylsuendann. 

Mexico Park línan er litrík og endingargóð. 

✔ Vönduð hönnun

 Stillanlegur taumur á þrjár vegur

 Handgerð

 Fyrir hunda í tísku

Stærðir

* Taumurinn er stillanlegur og hægt er að stila hann á 3 mismunandi vegu. Heildarlengd taumarins er 250cm, en þegar henni er krækt saman er lengdin, 120cm, 150cm eða 200cm.

Efni
100% polyester
Sylgjan er úr ekta brassi
Leðrið er Nubuck leður

Umhirða
Gott er að bursta yfirborðs óhreinindi. Erfiðari bletti er hægt að ná úr með sápu og volgu vatni. 

Heildarlengd Breidd
L 200cm 2,0cm

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað