Litríkur og stillanlegur taumur
Taumur í boho stíl og nubck unnið leðrið í koníakslit setur rúsínuna í pylsuendann.
Mexico Park línan er litrík og endingargóð.
✔ Vönduð hönnun
✔ Stillanlegur taumur á þrjár vegur
✔ Handgerð
✔ Fyrir hunda í tísku
Stærðir
* Taumurinn er stillanlegur og hægt er að stila hann á 3 mismunandi vegu. Heildarlengd taumarins er 250cm, en þegar henni er krækt saman er lengdin, 120cm, 150cm eða 200cm.
Efni
100% polyester
Sylgjan er úr ekta brassi
Leðrið er Nubuck leður
Umhirða
Gott er að bursta yfirborðs óhreinindi. Erfiðari bletti er hægt að ná úr með sápu og volgu vatni.

|
Heildarlengd |
Breidd |
L |
200cm |
2,0cm |