Cloud7

Prjónasett - Peysa fyrir hunda - Karrígul

2.636 kr 6.590 kr

60% afsláttur

Stærð:

Prjónasettin frá Cloud7 eru einstaklega skemmtileg fyrir þá sem finnst gaman að takast á við skemmtileg verkefni og gera eitthvað fallegt fyrir hundana okkar. Prjónasettin eru þróuð af Cloud7 í samstarfi við þýska prjónafyrirtækið Lana Grossa - en þau innihalda hágæða ítalska merino-ull.

Peysuna má svo að sjálfsögðu nota í bland við hálskragann - sem hægt er að kaupa sérstaklega.

Nákvæmar leiðbeiningar á ensku fylgja þessari vöru. Notast þarf við prjóna í stærð 5 og hringprjón í stærð 5 - en prjónarnir fylgja ekki með.

  • 100% merino-ull sem hægt er að þvo
  • Má þvo á ullarprógrammi
  • Sérstaklega skemmtilegt í gjafir

Stærðir

Ummál um bringu Lengd Þyngd hunds
S 44 - 50 cm 38 - 40 cm 2 - 6 kg
M 46 - 52 cm 42 - 50 cm 5 - 10 kg
L 50 - 60 cm 48 - 56 cm 8 - 16 kg
XL 58 - 70 cm 54 - 62 cm 12 - 23 kg

Innihald:

100% Merino-ull

Þrif:

Þvo á mest 30°C, og þurrka með því að leggja á þurrkugrind.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað