Cloud7

Rabbit Molly hundaleikfang

3.490 kr

Rabbit Molly er hundaleikfang úr náttúrulegu Hampi og endingargóðum og sterkum kaðli sem og tísti. Fullkomið leikfang til þess að kúra með og til þess að glíma við. 

Stílhreint og algjörlega vegan leikfang í fallegu kanínuformi. 

Þetta hentar ekki hundum sem eru miklir kjamsarar og togarar. 

Efni   
Ytra efni: 100% Hamp
Fylling: 100% Polyester
Kaðall: 100% Polyester

Þrif
Má þvo í þvottvél við 30 gráður  - á viðkvæmri stillingu

Stærð
Lengd: 25cm 
Breidd: 15cm
Hæð: 9cm

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað