Þegar heimili eru með fleiri en einn hund þá er oft snúið að ganga með báða á sama tíma.
Með því að nota tvöfalda tauminn frá Rebel Petz auðveldar þú göngutúrinn til muna og sleppir því að vera með báðar hendur fullar.
Veldu valmöguleika
Rebel Petz stillanlegur tengitaumur - Svartur
Tilboðsverð7.990 kr