


Rebel Petz taumur - Svartur
Nýbýlavegur 10 | Vara ekki til
Vefverslun | Vara ekki til
Taumurinn er úr hágæða efni.
Taumurinn er tvíofið reipi gert úr Polypropylene og næloni. Innri hluti repisins er fléttaður úr Polypropylene sem gerir það að verkum að taumurinn flýtur í vatni. Ytra lag er ofið úr næloni sem gerir tauminn gríðarlega slitsterkan og endingargóðan.
Reipið er fléttað á sambærilegan hátt og fjallareipi, það fellur því vel í hendi og rennur ekki auðveldlega úr gripi.
Taumurinn er því bæði slitsterkur og notandavænn.
Nokkrir punktar:
- Gert úr hágæða Polypropylene og næloni
- Þægilegur í hendi
- Flýtur á vatni
- Lítið viðhald
- Hentar hundum af öllum stærðum og gerðum
- Hentar hundum eins og Labrador, Golden Retriver, Fjárhundum og fleirir stærri gerðum
- Lengd: 140cm
Veldu valmöguleika



Rebel Petz taumur - Svartur
Tilboðsverð3.990 kr.










