MiaCara

Sacchetto kúkapoka taska - Asphalt

4.390 kr

Það er óþarfi að vera með pokarúllurnar út um alla vasa þegar fallegi og stílhreini Sacchetto kúkapokinn geymir rúllurnar fyrir þig á smekklegan hátt. 

Mjög auðvelt að þræða töskuna á hvaða taum sem er, tösku eða fatnað. 

Pokarnir detta ekki úr þar sem þeir eru renndir inni með rennilás en gatið á hlið töskunar gerir aðgengi að pokunum auðvelt. 

Sacchetto taskan er gerð úr vatnshrindandi efni sem unnið er úr 100% endurunnum PET flöskum. 
Sem gerir töskuna, umhverfisvæna, fallega og auðvelda í þrifum. 

Tilvalið er að para Sacchetto saman við aðrar fallegar vörur frá MiaCara líkt og nammipokann Gusto. 

 

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað