MiaCara

Torino leðurtaumur - Taupe

20.990 kr

Torino er fullkominn leðurtaumur fyrir nútíma hundaeigendur og hunda þeirra. 

Framleitt á Ítalíu úr lúxus Saffiano leðri og kemur í tveimur fallegum litum. Hver ól er fóðruð að innan með flauelismjúku Nubuck nautaleðri sem og handfangið á taumnun. Sem gerir það að verkum að ólin er þægilega á hálsi hundarins sem og taumurinn í lófa þínum. 

Þrátt fyrir að Torino er gert úr lúxus efnin þá er línan hönnuð til daglegrar notkunar. Endingargott leðrið verður fallegra með tímanum og sylgjan og D hringurinn er úr sterku, burstuðu ryðfríu stáli. 

Stærðir

Taumurinn kemur í einni stærð: 120 x 2cm (L x B) 

 

Efni og meðhöndlun

Saffiano leðrið er sérstaklega meðhöndlað með krosslúgu aðferð í skámynstri. Leðrið er Vatnsfráhrindandi og rispaþolið. 

Til að þrífa tauminn er best að nota mjúkan rakan klút. Ekki of nudda, það getur haft áhrif á leðrið. 

Þessi taumur hentar ekki hundum sem toga mjög mikið og eru yfir meðallagi sterkir. 

Torino ólin fullkomnar útlitið en ólin kemur í 5 mismunandi lengdum og breiddum

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað