Pokinn er úr marglitu írsku tweed-efni í bland við einlitt strigaefni. Pokinn er klæddur að innan með vatnsheldu efni sem gerir hann kjörinn í að geyma hvaða hundanammi sem er. Pokinn er lítill og meðfærilegur og passar í flesta vasa og er fullkominn í göngutúrinn.
Við leiðbeinum þér við að velja það sem hentar þér
AÐEINS ÞAÐ BESTA
Allt það besta fyrir hunda og ketti
Um okkur
Gæludýraverslunin þín
Móri er gæludýraverslun fyrir alla hunda og ketti - og eigendur þeirra! Skoðaðu úrvalið í netverslun Móra eða komdu í heimsókn í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.