Vancouver svefnpokinn er 100% úr endurunnum efnum!
Vörulýsing
Hægt að nota sem teppi eða renna saman hliðunum og nota sem kósý svefnpoka.
Hlífðarpoki fylgir með.
Efni
Polyester
Bómull
Stærðatafla
Kemur í einni stærð sem hentar fyrir litla eða meðalstóra hunda (undir 12kg)
Umhirða
Pokann má þvo með handþvotti.
Þegar pokinn hefur verið þrifinn skal láta hann þorna með því að leggja hann á þurrkugrind. Gott er að hrista hann svo að dúnninn dreyfi sér vel og losni aftur.
Vancouver svefnpoki - OliveTilboðsverð14.392 krListaverð17.990 kr
Við leiðbeinum þér við að velja það sem hentar þér
AÐEINS ÞAÐ BESTA
Allt það besta fyrir hunda og ketti
Um okkur
Gæludýraverslunin þín
Móri er gæludýraverslun fyrir alla hunda og ketti - og eigendur þeirra! Skoðaðu úrvalið í netverslun Móra eða komdu í heimsókn í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.