ProBioPets

Calming Aid (100g) - Róandi fæðubótarefni fyrir hunda og ketti

5.490 kr

Skiljum sressið eftir í fortíðinni!

  • Stuðlar að rólegri hegðun
  • 10 milljarðar CFU Probiotic styrkur
  • Stuðningur við taugakerfið

Sérhönnuð blanda sem stuðlar að rólegri hegðun og minnkar kvíða. Unnið úr nautbeinssoði sem styrkir liðabönd. Auðgað með blöndu af náttúrulegum innihaldsefnum eins og marshmallow rót, burdock rót og fífilsrót sem eru þekktar fyrir bólgueyðandi eiginleika sína.
Með auknum stuðning frá insúlíni og frúktólógósakríða nærir þessi blanda þarmana og stuðlar að heilbrigðri meltingu sem hefur jákvæð áhrif á svefn og minnkar streitu.

 

• 5 milljarðar CFU Probiotic kostir í boði
• Hannað af fagaðilum
• Hentar öllum tegundum hunda og katta

Innihaldsefni

• Lífrænt nautabeinssoð duft • Marshmallow Rót • Burdock Rót • Psyllium Husk • Fífilsrót

• Prebiotic duft blanda:

Insúlín og frúktólógósykrur eru trefjar sem næra bakteríurnar í þörmunum og styðja við virkni probiotic blöndunnar.

• Probiotic duft blanda: 

Bifidobacteriuminfantis,Bifidobacterium adolescentis, Lactobacillus plantarum, Bifidobacterium longum, Bifidobacterium breve, Lactobacillus casei, Lactobacillus paracasei, Lactobacillus reuterii, Lactobacillus rhamnosus, Saccharomyces boulardii, Streptococcus salivarius

HVERNIG Á AÐ NOTA

Leiðbeiningar um skammtastærðir:
• Þyngd undir 25kg
1/2 Skeið á dag

• Þyngd yfir 25kg
3/4 Skeiðar á dag 

Byrjaðu á hálfri skeið fyrstu dagana og bættu síðan við skammtinn smám saman þar til ráðlagður skammtur er komin.

Inniheldur 200 skammta.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað