MiaCara

Cono hundaleikfang - Greige

5.490 kr

Fullkomið verkefni sem gefur hugarró

Fyllið CONO af gómsætum blautmat, kæfu, jógúrti eða því sem hugurinn girnist og horfið á hundinn rúlla, velta og sleikja hnossgætið í fallegum leik. 

CONO hreyfist í allar áttir og stefnur, það vekur upp leikgleði hundsins. Einnig er hægt að nota þetta til að draga úr hraðáti hundsins. 

Hundar róast við að sleikja og brenna einnig orku sem hvoru tveggja dregur úr streitu. 

CONO er úr slitsterku og náttúrulegu gúmmíi. Sameinar leik og verðlaun, örvar hugann og fullnægir þeirra náttúrulegu þörfum. 

Kemur í 3 fallegum mildum litum.

Innihald

Gúmmí. BPA frítt

Stærð

7,2 x 7,2 x 10 cm

Þrif

Má þvo með volgu sápuvatni, en varan getur skemmst í uppþvottavél. RAMO má frysta. 

ATH þetta er leikfang en ekki nagbein. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað