ProBioPets

Recovery (100g) | Fæðubótarefni fyrir bata hjá hundum og köttum

5.490 kr

Þægilegri bati fyrir gæludýrið þitt!

  • 10 milljarðar CFU Pobiotic styrkur 
  • Hjálpar við bata eftir aðgerð
  • Styrkir ónæmiskerfið

 

Sérhannað til að styðja við ónæmiskerfið og hjálpa við bata eftir aðgerðir. Unnið úr náttúrulegum efnum eins og marsmellow rót, burdock rót og fífilrót sem eru þekktar fyrir bólgueyðandi eiginleika sína. Með auknum stuðning insúlíns og frúktólógósakríða nærir þessi blanda þarmana og stuðlar að heilbrigðu meltingarkerfi sem getur haft jákvæð áhrif á bata.

Helstu kostir

• 5 milljarðar CFU Probiotic kostir í boði
• Hannað af fagaðilum
• Hentar öllum tegundum hunda og katta

Innihaldsefni

• Lífrænt nautabeinssoð duft • Marshmallow Rót • Burdock Rót • Psyllium Husk • Fífilsrót

• Prebiotic Duft blanda:

Insúlín og frúktólógósykrur eru trefjar sem næra bakteríurnar í þörmunum og styðja við virkni probiotic blöndunnar.


• Probiotic duft blanda: 

Bifidobacteriuminfantis, Bifidobacterium adolescentis, Lactobacillus plantarum, Bifidobacterium longum, Bifidobacterium breve, Lactobacillus casei, Lactobacillus paracasei, Lactobacillus reuterii, Lactobacillus rhamnosus, Saccharomyces boulardii, Streptococcus salivarius

Hvernig á að nota

Leiðbeiningar um skammtastærðir:
• Þyngd undir 25kg
1/2 Skeið á dag

• Þyngd yfir 25kg
3/4 Skeiðar á dag 

Byrjaðu á hálfri skeið fyrstu dagana og bættu síðan við skammtinn smám saman þar til ráðlagður skammtur er komin.

Inniheldur 200 skammta.

 

Hvernig getur heilbrigt meltingarkerfi haft áhrif á ónæmiskerfið hjá dýrum?

Þarmaörveran gegnir mikilvægu hlutverki við að stjórna ónæmiskerfinu.

Með því að stuðla að heilbrigðu jafvægi þarmabaktería með probiotics og prebiotics frá ProBioPets getur þú aukið ónæmisvirkni gæludýranna þinna og hjálpað þeim að berjast gegn sjúkdómum og styðja við bata eftir aðgerð.

Afhverju margir hundar verða þunglyndir eftir aðgerð

hundar geta sýnt merki um sorg eða þunglyndi eftir aðgerð vegna þátta eins og sársauka, óþæginda og áhrifum svæfingar.

Einnig getur takmörkuð hreyfigeta og virkni á batatímabili ollið því að gæludýrinu þínu leiðist því það getur ekki leikið sér eins og venjulega.

Að veita stuðning með verkjastillandi, þægindum og athygli ásamt bætiefnum eins og ProBioPets Recovery getur þú hjálpað gæludýrinu þínu að líða betur á meðan á bataferli stendur.

Hvernig getur insúlín og psyllium husk hjálpað til við að vernda gæludýrið þitt gegn veikindum?

Insúlín og psyllium husk eru efni sem eru þekkt fyrir að styðja ónæmiskerfið á náttúrulegan hátt.

Insúlín sem prebiotic trefjar hjálpa gagnlegum bakteríum að vaxa í þörmunum sem styrkja ónæmiskerfið og draga úr hættu á veikindum.

Psyllium husk eru leysanlegar trefjar sem geta hjálpað til við að viðhalda reglulegum hægðum, styðja við heilbrigða þarma og draga úr hættu á veikindum sem gætu komið í meltingarkerfinu.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað