District 70

District 70 Serve Motta - Dökk grá

4.990 kr

Stílhrein silikon motta frá District 70. 

Mottan er 100% vatnsheld og grípur allan þann mat sem sullast niður. 

Mjúkt og slétt yfirborð mottunar auðveldar þrif eftir máltíð, einnig er ekkert mál að rúlla henni upp og taka með í ferðalög. 

Mottan hentar öllum stærðum og gerðum skála. Það rúmast auðveldlega tvær stórar skálar á mottunni. 

Við elskum motturnar af því: 

  • Þær halda gólfinu okkar hreinu
  • Eru búnar til úr BPA-free silikoni og eru hættulausar dýrum
  • Auðveldar í þrifum
  • Taka lítið pláss á ferðalögum
  • Fallegar með District 70 BAMBOO skálunum

Stærð: 50 x 35cm 
Koma í þremur litum.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað