Mjúkur fíll sem fer vel með tennur
Hundurinn þinn mun njóta þess að leika sér með skemmtilegu hundaleikföngin frá Ted & Wood.
Sérstök lögun hundaleikfangsins býður upp á örvun og áskorun fyrir orkumikla vin þinn. Kaðlaáferðin reynir á tennurnar og hreinsar þær um leið.
Angar til að grípa í
Mjúkt en slitsterkt leikfang með skemmtilegum öngum sem auðvelt er að ná taka á.
Umhirða og þrif
100% bómull og náttúruleg litarefni
Má þvo við 30 gráður
Stærð
15 x 20 cm (L x B)
Veldu valmöguleika
Kaðla Fíll | Hundaleikfang
Tilboðsverð1.590 kr