MiaCara

Globo hundaleikfang - 2 boltar

2.990 kr
Litur:
Stærð:

Globo boltarnir eru endalaust skemmtilegir

Hundurinn mun leika sér lengi að þessum endingagóðu og fallegu boltum. 
Boltarnir eru góður valmöguleiki fyrir tennisbolta þar sem þeir eru einstaklega mjúkir og fara vel með góma og tennur. 

Globo boltarnir eru handgerðir úr 100% Nýsjálenskri ull sem er sú besta og þéttasta sem völ er á. Ullin er vistvænt efni sem er bakteríudrepandi, hrindir frá vatni og óhreinindum og auðvelt er að þrífa boltana með því að bursta þá eða þvo. 

Globo er í tveimur stærðum og litum. Það koma tveir saman í pakka. 

Þar sem boltarnir eru handgerðir þá eru engir tveir nákvæmlega eins í lit. 

Þrif og umhirða

Auðvelt er að dusta eða bursta óhreinindi af boltunum. Til að ná betri þrifum þá er óhætt að þvo á 60 gráðum í þvottavél. Látið boltana svo liggja til þerris.

ATH
Þetta er leikfang ekki nagdót. Ef boltinn er rofinn eða slitinn ekki halda áfram að nota hann sem leikfang. 

 Stærð

Small: ca 6 cm á þvermál
Medium: ca 7 cm á þvermál

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað