Ted & Wood

Crazy Chick | Hundaleikfang með tísti

3.490 kr

Skrjáf & tíst

Bangsar slá alltaf í gegn. Fullkomnir til að kúra með, kasta og tuska til. 

Hundurinn þinn mun njóta þess að leika sér með skemmtilegu hundaleikföngin frá Ted & Wood. Það heyrist skemmtilegt squeek-hljóð sem gerir leikinn enn skemmtilegri. 

Ekki er verra að stélið skrjáfi og gefur hundinum crunchy tilfinningu í hverjum bita. 

Leikfangið er úr mjúku Corduroy efni og er slitsterkt.

Umhirða

Þvo má bangsann á 30 gráðum

Bangsinn er um 20cm á hæð. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað