OurDogsLife

Dental Spray (250ml) - Tannhreinsiefni fyrir hunda

2.590 kr

Tannumhirða gerð auðveld!

Lausnin við að viðhalda góðri tannumhirðu hundsins er hér. Háþróuð náttúruleg formúla sem vinnur gegn tannsteinum og fleiri óhreinindum á tönnum. 

Tannhreinsirinn drepur 99.99% af bakteríum í munninum og virkar sem sótthreinsir sem  heldur tönnunum heilbrigðum og eyðir andfýlu. 

Prófaðu þetta einstaka tannhreinsisprey fyrir hunda

Knúið af Hypochlorous: Spreyið beitir nattúrulegum hreinsikrafti hypochlorous til að fjarlægja tannstein og önnur óhreinindi á tönnunum á áhrifaríkan hátt.

Segðu bless við slæman andardrátt! Formúlan okkar frískar upp á andardrátt hundsins þíns.

Mild tannhreinsun: Tannspreyið er sérstaklega hannað fyrir milda og árangursríka tannhreinsun, hentar öllum stærðum og tegundum!

Lausn við auðveldri tannumhirðu: Fyrir utan að fjarlægja tannstein og önnur óhreinindi, stuðlar tannspreyið að alhliða tannumhirðu sem tekur á ýmsum tannumhirðuvandamálum.

Fjölhæf notkun: Tilvalið fyrir allar tegundir, tannhreinsispreyið veitir þægilega og fjölhæfa lausn til að viðhalda tannumhirðu hundsins þíns heima!

  • Drepur 99.99% af bakteríum 
  • Fjarlægir tannstein
  • kemur í veg fyrir andfýlu
  • Formúla þróuð af fagaðilum
  • Kemur í veg fyrir sýkingar í tannholdi
Innihald

- Vatn, <5% salt, <5% Hypochlorous

Hvernig á að nota

Þetta tannhreinsisprey er ótrúlega fjölhæft.

Einfaldlega spreyaðu beint í munnin á hundinum, fókusaðu á tannholdið og tennurnar.

Til að ná besta árangri skaltu nota spreyið daglega, helst fyrir svefn.

Að auki er hægt að spreyja á leikföng hundsins sem hann er vanur að naga eða jafnvel í vatnið hjá hundinum til að stuðla að almennri tannheilsu.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað