OurDogsLife

First Aid Spray (250ml) | Sótthreinsandi sprey fyrir sár og skrámur hjá hundum

2.590 kr

Fyrstu hjálpar sprey fyrir hundinn þinn

 

Tryggðu velferð hundsins þíns með skyndihjálparúða, mikilvægur hlutur sem er vont að vanta. þróaður af dýralæknum og studdur af nýjustu vísindum. Spreyið inniheldur Hypochlorous til að vernda og hreinsa sár hjá hundinum þínum.

  • Mild og góð formúla 
  • Drepur 99.99% af bakteríum 
  • verndar húðina
Öruggari leiktími

Skyndihjálparspreyið býður upp á ýmsa kosti til að halda hundinum þínum öruggum.

Fljótleg og áhrifarík leið til að veita skyndihjálp þegar þörf er á. Með meðfylgjandi endurlífgunarleiðbeiningum (CPR) tryggir úðinn að þú sért viðbúin að takast á við allskonar neyðartilvik á áhrifaríkan hátt.

Sótthreinsandi eiginleikarnir í spreyinu hjálpa til við að koma í veg fyrir sýkingu í sárum af öllum stærðum. Spreybrúsinn er léttur og góður, fullkomin stærð til að ferðast með og vera viðbúin öllum stundum.

Búið til úr náttúrulegum hráefnum með hundinn þinn í huga

Vatn, <5% Salt, <5% Blóðklórsýra

Blóðklórsýra (HOCI) er öflugt og náttúrulegt efni sem hefur græðandi eiginleika.


Notkun

Hristið flöskuna vel fyrir notkun og spreyið beint á sárið

Passið að spreyja yfir allt sárið en ekki of mikið, gott að setja umbúðir yfir sárið eftir að spreyjað er á það.

Leyfið spreyinu að þorna sjálft, ekki þurrka af eða setja umbúðir of snemma.

Endurtakið 2-3 á dag þar til sárið er búið að gróa. Ef hundurinn þinn er með erta húð notið þá bara einu sinni á dag.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað