OurDogsLife

Hypochlorous Flea & Tick Spray - Flóa og mítlasprey

2.590 kr

Burt með flærnar!

Þetta flóa og mítlasprey er sérhannað til að berjast gegn sýkingum og ertingu í húð eftir flóa og mítlabit.

Spreyið inniheldur náttúrulega blóðklórsýru sem er sótthreinsandi efni, spreyið er fullkomin blanda til að halda húðinni á hundinum þínum glæsilegri! 

Betri húð betra líf

Áhrifarík leið til að meðhöndla flóa og mítlabit, léttir einnig kláða og óþægindi.

Gæludýravæn formúla sem fer vel með húðina á hundinum þínum en er á sama tíma árangursrík leið til að takast á við flóa og mítlabit. 

Græðandi eiginleikarnir í blóðklórsýrunni hjálpa til við að lækna skemmda húð af völdum flóa og mítlabita, en veitir einnig vörn gegn frekari sýkingum.

Búið til úr náttúrulegum hráefnum sem tryggja öryggi til notkunar á hunda af öllum stærðum og gerðum.

  • Verndar gegn flóa og mítlabitum
  • Græðandi sprey
  • Drepur 99.99% af bakteríum
  • Verndar gegn sýkingum 
  • Mild og góð formúla 

Innihaldsefni

Vatn, <5% Salt, <5% Blóðklórsýra

Blóðklórsýra er náttúrulegt sótthreinsiefni og er lykilhráefnið í spreyinu. Mjög græðandi og áhrifaríkt efni sem fer vel með húð hundsins á meðan það berst gegn sýkingum og bitum.

Hvernig á að nota

Passaðu að spreyja yfir allt sárið, en ekki of mikið eða spreyið í umbúðir og setjið á.

Leyfið spreyinu að þorna sjálft, ekki þurrka af eða setja umbúðir of snemma.

Endurtakið 2-3 á dag þar til sárið er búið að gróa. Ef hundurinn er með erta húð notið þá  bara einu sinni á dag.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað