Bite&Breath nammið er vegan og búið til úr plöntum og kryddjurtum.
Fullkomið að byrja daginn á því gefa hundinum smá bita til að stuðla að ferskari andadrætti og góðri byrjun á deginum.
Steinseljan verndar tannholdið og styrkir tennurnar og ferska myntan gefur frískari andardrátt. Nammið er rifflað sem hjálpar til við að hreinsa skán af tönnunum.
Með því að velja VEGAN nammi þá stuðlum við að hreinni jörð og drögum úr CO2 losun.
Kostir
⚪️ 100% gert úr plöntum
⚪️ Viðheldur heilbrigðum tönnum og hreinsar munninn
⚪️ Myntan og steinseljan gefur ferskan andardrátt
⚪️ Hver poki er með ca 40 kexkökum
Enn fleiri kostir
⚪️ Imby vörurnar eru með mjög lágt kolefnisspor
⚪️ Framleitt í Belgíu
⚪️ Umbúðinar eru 100% endurunnar
Ekkert kjöt og enginn fiskur
100% vegan, sjálfbært ræktað grænmetisefni. Minna CO2 og meiri ást fyrir jörðina.
Veldu valmöguleika