Betri melting og heilbrigðari hægðir
Fæðubótarefnið frá IMBY er uppskrift sem byggð er á vísindum og er 100% plöntuafurð.
Aðeins er notast við hágæða hráefni sem hafa jákvæð áhrif á vellíðan hundsins þíns. Hver uppskrift er hönnuð og þróuð af sérfræðingum á sviði gæludýraheilbrigðis. Heilsufarsbætur má oft sjá innan 30 daga.
Inniheldur ekki korn, soja eða glúten.
Umbúðirnar eru 100% endurvinnanlegar.
Hefur mikil áhrif á eftirfarandi einkenni:
⚪️ Léleg melting og þarmaflóra 〰️ Góðgerlar og góðgerlanæringin fóðrar og safnar góðu bakteríunum sem stuðlar að betri meltingu og þarmaflóru.
⚪️ Illa lyktandi prump og andfýla 〰️ Góðgerlar og góðgerlanæringin tryggja að góðar bakteríur séu í þörmunum og útrýma þeim slæmu fyrir betri andardrátt og minni prumpulykt.
⚪️Lélegt ofnæmiskerfi 〰️Postbiotics eru efnaskipaefni sem hafa bein áhrif á ónæmi hundsins. Heilbrigt postbiotics inniheldur næringu eins og vítamín B og K.
⚪️ Viðkæmur magi 〰️ Engifer og zink róa og styrkja viðkvæman maga og hjálpa til við meltinguna.
⚪️ Óheilbrigðar hægðir 〰️ Með þessu fæðubótarefni viðheldur þú heilbrigðum og reglulegum hægðum hjá hundinum þínum.
⚪️ Of mjúkar eða of harðar hægðir 〰️ Blanda af góðgerlum, góðgerlanæringu og postbiotics stuðla að stöðugri og formaðri hægðum.
Enn fleiri kostir
⚪️ Imby vörurnar eru með mjög lágt kolefnisspor
⚪️ Framleitt í Belgíu
⚪️ Umbúðinar eru 100% endurunnar
Ekkert kjöt og enginn fiskur
100% vegan, sjálfbært ræktað grænmetisefni. Minna CO2 og meiri ást fyrir jörðina.
Innihaldslýsing:
ACTIVE INGREDIENTS PER CHEW
Probiotics: Lactobacillus Helveticus 1.05 x 10^9 CFU , Enterococcus Faecium 1.13 x 10^9 CFU, Bacillus Subtilis 0.8 x 10^9 CFU
Prebiotics: MOS Yeast 150 mg/chew, FOS Chicory Root 128 mg/chew, GOS Acacia Gum 34 mg/chew
Postbiotics: Yeast & it’s parts 195 mg/chew, Algae Oil 60 mg/chew, Psyllium Powder 19 mg/chew, Ginger 19 mg/chew, Zinc 11 mg/chew, Apple Pectine 10 mg/chew
INACTIVE INGREDIENTS
Potato, Pea Flower, Glycerin, Vegetable Oil, Apple, Calcium, Peanut Butter, Clinoptilolite
ANALYTICAL CONSTITUENTS
Crude Protein (5,67%), Crude Fat (7,01%), Crude Ash (4,55%), Crude Fiber (6,37%), Sodium (0,00%)
Veldu valmöguleika