Fæðubótarefnið frá IMBY er uppskrift sem byggð er á vísindum og er 100% plöntuafurð.
Aðeins er notast við hágæða hráefni sem hafa jákvæð áhrif á vellíðan hundsins þíns. Hver uppskrift er hönnuð og þróuð af sérfræðingum á sviði gæludýraheilbrigðis. Heilsufarsbætur má oft sjá innan 30 daga.
Inniheldur ekki korn, soja eða glúten.
Umbúðirnar eru 100% endurvinnanlegar.
Hefur mikil áhrif á eftirfarandi húð og feld vandamálum:
⚪️ Stöðugt verið að klóra og sleikja sár 〰️ Omega, sink og hyaluranic sýra hjálpa húðinni að gróa og endurheimta fyrra heilbrigði.
⚪️ Hárlos og vond lykt 〰️ Bíótín dregur úr hárlosi og heldur feldinum sterkum og heilbrigðum.
⚪️ Ónærð og þurr húð 〰️ Hyaluronic sýra nærir og verndar húðina.
⚪️ Verra ónæmiskerfi 〰️ Co-enzyme Q10 og D3, A og E vítamínin gefa ónæmiskerfinu boost
⚪️ Óheilbrigður feldur 〰️ Omega-3 úr þörungaolíu, sink og biotin stuðla að heilbrigðum og glansandi feldi
⚪️ Óheilbrigðar loppur og klær 〰️ Auka aminosýrur stuðla að auknum naglavexti og heilbrigðum loppum
Enn fleiri kostir
⚪️ Imby vörurnar eru með mjög lágt kolefnisspor
⚪️ Framleitt í Belgíu
⚪️ Umbúðinar eru 100% endurunnar
Ekkert kjöt og enginn fiskur
100% vegan, sjálfbært ræktað grænmetisefni. Minna CO2 og meiri ást fyrir jörðina.
Við leiðbeinum þér við að velja það sem hentar þér
AÐEINS ÞAÐ BESTA
Allt það besta fyrir hunda og ketti
Um okkur
Gæludýraverslunin þín
Móri er gæludýraverslun fyrir alla hunda og ketti - og eigendur þeirra! Skoðaðu úrvalið í netverslun Móra eða komdu í heimsókn í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.