OurDogsLife

Itch Relief Spray - Kláðastillandi sprey

2.390 kr

Kláðastillandi sprey 

Dragðu úr óþægindum með spreyji sem róar kláða í húð með náttúrulegum hætti. Endurheimtaðu glaða og kláðalausa hundinn þinn með einu spreyi!

Kostir

Kláðaspreyið er gert af fagaðilum með umhyggju og hundinn þinn í huga. Spreyið inniheldur teatree olíu sem hefur róandi áhrif á húðina og kemur í veg fyrir kláða.

• Dregur úr kláða.
• Berst gegn ofnæmiseinkennum.
• Tea Tree Olía.
• Óertandi sprey.

Innihald

Aðeins eru notuð náttúruleg og nausynleg hráefni í þassari vöru:

  • Vatn er aðal hráefni vörurnar.
  • Tea Tree olía er þekkt fyrir náttúrulega bakteríudrepandi og bólgueyðandi eiginleika, tea tree olía getur  hjálpað við ertingu í húð og stuðlað að heilbrigðum feld.
  • Chamomile blóm hafa eignileika sem róa húðina og draga úr ertingu.
  • Aloe barbadensis er þekkt fyrir að vera rakagefandi sem veitir léttir fyrir þurra og erta húð.
  • Piper methysticum rót einnig þekkt sem Kava, hefur róandi eiginleika sem stuðla að slökun og þægindum.
  • Vatnsrofið kollagen er gott fyrir heilsu húðar og er með amínósýrum sem stuðla að almennri vellíðan fyrir dýrið þitt.
  • Natríumpólýstýrensúlfónat er með vatnsgleypandi eiginleika sem bæta áferð vörunnar.
  • PEG-40 caster olía hjálpar til við að blanda olíu og vatni saman sem bætir áferðina á vörunni og svo hún dreifist vel með hverju spreyi.
  • Pólýlýsín og 1-2 Hexandiol virka sem rotvarnarefni sem lengir geymsluþol vörunnar.
  • Glýserín er rakaefni sem dregur að sér og heldur raka, sem hjálpar að halda raka í húðinni.


Hvernig á að nota

Spreyjaðu beint á svæðið sem hundinum þínum klæjar á 1-4 sinnum á dag.

Einnig er hægt að nota spreyið í baði, blandaðu 8 matskeiðum af spreyinu við hálfan bolla af vatni og nuddið síðan í feld hundsins.

Ekki skola blönduna úr.

Ekki setja meira en ráðlagður skammtur.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað