Móri

Bubble tea | 360°Laser kattaleikfang

6.990 kr
Litur:

Nú mun kettinum aldrei leiðast aftur 

Bubble tea laserinn snýst óreglulega í 360 gráður. Sem heldur kettinum þínum á tánum og gerir leikinn óþreytandi og skemmtilegan. 

Leikfangið fer á "svefn" stillingu á 8 mínútna fresti og kveikir á sér um leið og kötturinn snertir það. Sem gerir það að verkum að kötturinn tekur þátt í leiknum og upplifir spennuna frá fyrstu mínútu. 

Það er lítið hólf að ofan sem hægt er að setja Catnip og/eða nammi í til að gera þetta extra spennandi. 

Bubble tea er hannað þannig að það veltur aldrei um koll. Þó kötturinn slái í það þá vaggar það aftur til baka og því þarf leikurinn ekki að stoppa. 

Það eru þrjár stillingar á tækinu: 

  • Hægt
  • Hratt 
  • Óregluleg hreyfing lasersins

Kemur í tveimur fallegum litum, mintu grænu og marenge kremlituðu. 

Hvenær er hægt að byrja að leika? 

Hlaða þarf tækið í klukkutíma og eftir það er hægt að skemmta sér í allt að 8 tíma í senn. 

Stærð

93.5 x 64.5 mm
145gr

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað