Móri

Mæliskeið fyrir mat

2.990 kr

Hvað á heimilisdýrið að borða mikið á dag? 

Með þessari stílhreinu, léttu og snjöllu skeið er auðvelt að gefa rétt magn af mat. 
Skeiðin er stafræn og mælir í gr, ml, cup og oz. Skeiðin tekur allt upp að 800gr í einu. 

Samsetning

Handfanginu er smellt með auðveldum hætti við mælingarskálina

Rafhlaða fylgir með

Mæliskeiðin tekur CR2032 3V rafhlöðu

Umhirða

Auðvelt er að smella handfanginu af og skola skeiðina eftir notkun eða eftir þörfum. 

 

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað