HOOPO

Mini Donuts kattaleikfang - 3 stk saman

1.490 kr

Mjúkir hringir með skrjáfi

 

Litlir mjúkir kleinuhringir sem koma 3 saman í pakka. Þeir gefa frá sér girnilegt skrjáf þegar kötturinn kreistir og bítur í. Skemmtilegur leikfang til að leika við köttinn og leyfa þeim að leika sér sjálfstætt. 

 

Helstu kostir

✔ Prófað og samþykkt af köttum

✔ Kemur í setti - 3stk saman

✔ Leikfangið er létt og fullkomið til að svala veiðiþörf kattarins 

✔ Gefur frá sér brakandi hljóð þegar það er kreist og tuggið 

✔ Mini kleinuhringirnir eru traustir og tryggja kettinum langtíma skemmtun

✔ Fallegir litir

Um vöruna

Stærð: Þvermál 5cm / Þyngd 80gr

Samsetning: Engin samsetning - hægt að byrja að nota um leiðÞér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað