Cloud7

Naghorn - Dádýrahorn

1.190 kr
Stærð:

Náttúrulegt naghorn úr hornum dádýra. Lyktarlaust og hollt naghorn fyrir hunda. Hornin eru rík af steinefnum, líta fallega út og hjálpa til við tannhirðu hunda.

Hornunum er safnað eftir að þau falla náttúrulega af dádýrum, hornin eru svo söguð niður og hvassir endar slípaðir niður. 

Stærðir

 

Stærð Þyngd
S 8-15cm á lengd ~ 30g
M 10-20cm á lengd ~ 55g
L 20-30cm á lengd ~ 90g

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað