Cloud7

Nagnammi - Yak ostastykki

1.290 kr
Stærð:

 

Hundanammi gert úr Himalayan osti. 

Þetta nammistykki endist lengi og er gert úr náttúrulegum Himalayan osti.  

Hágæða hundanammi

Vinnur einnig á tönnunum

Náttúruleg innihaldsefni

Kornlaust (e. grainfree)

Extra harðgert nammi fyrir hina allra mestu nagara. Gert úr þremur náttúrulegum innihaldsefnum. 
Ostastykkið er bæði gómsætt og áskorun um leið. Þegar stykkið er orðið lítið eftir nagið þá er sniðugt að hita það aðeins upp í örbylgjuofni svo örugglega ekkert fari til spillis. 

Analytical components: 
59,2% prótein, 1,5% fita, 5,5% hráaska, 2,15% kalsíum, 13% vatn

Stærðir

 

Þyngd
S ~ 30gr
M ~ 50gr
L ~ 100gr

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað