OurPetsLife

Paw & Nose Balm - Græðandi krem fyrir nef og loppur

2.390 kr

Nærandi, náttúrulegt og virkar!

Vinnur vel á þurrkublettum og sprunginni húð, hvort sem það er nefið eða loppurnar.

Ef dýrið er mikið að sleikja loppurnar sínar eða nudda trýninu þá er líklega góð hugmynd að bera nærandi krem á vandræðasvæðið. 

Benefits

Kremið er sveppaeyðandi og samsett úr náttúrulegum innihaldsefnum. Það tryggir að öruggt sé að bera það á viðkvæma húð og óhætt er að sleikja það og melta.

Helstu kostir
✓ Sveppaeyðandi
✓ Róar kláða á trýni og loppum, græðir þurrkubletti og of þurr trýni. 
✓ Dýrið hættir að sleikja loppurnar 
✓ Má sleikja og melta
✓ Lyktar - og ertingarlaust
✓ Lífræn náttúruleg hráefni

Innihaldsefni

1. Lavender Oil 💜
2. Coconut Oil 🥥
3. Soy 💚
4. Honey 🍯
5. Sunflower Seed Oil 🌻
6. Olive Oil 🫒
7. Vitamin E 🐶
8. Avocado Oil 🥑
9. Grape Seed Oil 🍇
10. Natural Beeswax 🐝

Hvernig skal nota vöruna? 

1. Berið kremið varlega á nefið og loppurnar eða önnur mjúk og viðkvæm svæði. 
2. Fyrir framúrskarandi árangur er gott að bera kremið á 1-2 tvisvar á dag. 
3. Ef vandamálið er dýpra og meira þá mælum við frekar með kláðakreminu okkar sem vinnur á erfiðari þurrkublettum og ofnæmisviðbrögðum. 

 

Magn 60ml

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað