MiaCara

Ramo Fetch hundaleikfang - Sandalwood

4.490 kr

Kasta - hlaupa - grípa

Hundar elska prik og spýtur - elta þær, naga þær og sækja þær en spýtur eru ekki alltaf góðar fyrir hundinn. 

RAMO er gert úr náttúrulegu gúmmíi og er lögun þess eins og spýta svo hundurinn njóti þess sem allra best án allrar hættu. 

Það má nota RAMO innan- og utandyra.  

Kemur í 3 fallegum mildum litum.

Innihald

Gúmmí. BPA frítt

Stærð

27 x 15 x 2,5 cm

Þrif

Má þvo með volgu sápuvatni, en varan getur skemmst í uppþvottavél. RAMO má frysta. 

ATH þetta er leikfang en ekki nagbein. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað