HOOPO

RING slowfeeder skál - Bleik

5.990 kr

RING slowfeeder sem hægir á áti katta

Ef kettir borða of hratt geta þeir fengið illt í magann ásamt því að veiðihárin geta oförvast. Hringlaga postulín diskurinn RING hægir á áti og þessi vandamál hverfa. 

Hringurinn kemur í veg fyrir ofþreytu í veiðihárunum og hentar fullkomnlega fyrir ketti með flatt trýni. 

RING er fullkomin  með TOWER skálinni frá Hoopo sem koma í sömu litum en einnig er gaman að mixa og blanda litum. Enda allir mjúkir og þægilegir saman. 

 
Falleg hönnun sem passar vel inn á heimilið þitt. 

 

Lykilatriði

✔️ Kemur í veg fyrir að kettir borði of hratt og hvetur til leiks

✔️  Vistvæn hönnun 

✔️  Kemur í veg fyrir ofþreytu veiðiháranna 

✔️  Fullkomið að stilla saman með TOWER skálunum

✔️ Má fara í uppþvottavél

 

Hentar þetta öllum köttum ?

Já hentar öllum tegundum katta og er frábært að nota hringinn til að fyrirbyggja að kötturinn borði of hratt eða þjáist af of örvuðum veiðihárum. 

Tæknileg atriði

  • Mál vöru: Þvermál: 21cm  
  • Samsetning: Ekki þarf að setja vöruna saman. Hægt að byrja að nota strax
  • Efni: 100% hágæða postulín
  • Þrif: Má fara í uppþvottavél en best fer með skálina að vera þvegin með mildri sápu

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað