Benecta

Second Half plus - Íslenskt fæðubótarefni fyrir hunda á besta aldri

5.990 kr

Skapaðu hundinum þínum betra ævikvöld, hann á það skilið. 

Fjöldi valkosta er fyrir markvissa notkun á Second Half Plus. Aðaláherslan er þó á stoðkerfi hjá hundum á öllum aldri, þrátt fyrir að varan sé sérhönnuð fyrir eldri hunda. 

Hundar sem eru að vaxa, íþrótta - og vinnuhundar njóta einnig góðs af þessu náttúrulega og góða fæðubótaefni. 

Second Half Plus er fæðubótarefni sem er sérstaklega hannað fyrir eldri hunda og inniheldur:

 ✔️ Kítósan (virka efnið í Benecta),
 ✔️ Lífrænan brennistein (MSM) og hýaluronsýru fyrir liðina
 ✔️ Þörunga fyrir munn- og tannheilsu
 ✔️ Hagþyrnir fyrir hjarta

Ginkoþykkni fyrir minni og einbeitingu

Íslenska formúlan sameinar krafta hafs og eldfjalla. Hún getur þannig unnið gegn öldrunarmerkjum. Heilbrigðari liðir fyrir tilstuðlan kítósan úr rækju, lífræns brennisteinssambands (MSM) og hyaluronsýru. Úr þörungum fást snefilefni og stuðningur við tann- og munnheilsu. Hjartastarfsemin styrkist með blómum hagþyrnis. Við íslensku formúluna er bætt ginkgoseyði sem talið er gagnlegt fyrir minni og einbeitingu.

Framleitt af Benecta - inniheldur 60 töflur

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað