Örugg og þægileg ferðataska fyrir hunda og ketti
Fallega hönnuð og sportleg taska sem heldur vel utan um hvolpinn, smáhundinn og köttinn þinn meðan þið eruð á ferðinni.
Inni í töskunni er mjúk bólstruð dýna sem hægt er að smella auðveldlega af fyrir þrif eða nota sem ferðadýnu.
Taskan er með fullt af vösum, bæði að innan sem og utan sem heldur jafnvel utan um hlutina þína líkt og taskan heldur utan um fjórfætlinginn. Því inni í töskunni er einnig stuttur taumur sem hægt er að tengja við hundinn eða köttinn og halda þeim öruggum á meðan ferðalagi stendur.
Handföngin eru stillanleg og því auðvelt að bera töskuna á þægilegan hátt. Einnig er hægt að setja töskuna á flugfreyjuferða tösku.
Efni:
Ytra lag: 100% endurunnið pólýester.
Innra lag: 100% pólýester
Umhirða
Best er að strjúka pokann með volgri og votri tusku. Ef það þarf að þrífa hann betur má þvo töskuna með mildri sápu og í höndunum.
Þegar pokinn hefur verið þrifinn skal láta hann þorna með því að leggja hann á þurrkugrind. Við mælum ekki með að nota sterk hreinsiefni, það hefur áhrif á endingu töskunnar.
Stærð
40 x 22 x 32 cm (L x B x H)
Veldu valmöguleika