Móri

Bursti fyrir ketti

2.590 kr
Litur:

Dekurstund

Kettir eru flestir meðfæddir til að sinna sjálfshirðu sinni frá því þeir eru kettlingar. 

Andlitið er sá staður sem þeir ná ekki vel til og er burstinn sérstaklega hannaður til að geta náð á alla staði andlitsins og geta unnið þar út frá mismunandi hornum. Burstinn er lítill og nettur og kemst auðveldlega að andlitinu. 

Handfangið passar vel í lófa og gripið er gott á meðan burstun stendur. 

Þegar burstinn er notaður í fyrsta skiptið, leyfðu kettinum að þefa af honum og leika sér örlítið svo lyktin þeirra berist á burstann og þá verður kötturinn viljugur að láta bursta sig. Áður en þú veist af verður þetta ein af gæðastundunum ykkar. 

Notið burstann þegar kötturinn er afslappaður. 

Stærð

4,8 x 2,5 x 16,3cm 

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað