HOOPO

TOTEM klórustaur - Natural

38.990 kr

Þráir kötturinn þinn hinn fullkomna klóruturn? 

Totem Klóruturninn uppfyllir allar villtustu drauma sem þú og kötturinn hafið til klóruturna. 

Hentar þessi klóruturn fyrir alla ketti? 

Já þessi klóruturn hentar vel fyrir stóra sem smáa ketti af öllum tegundum. Turninn er það hár að hann er fullkominn fyrir Main Coon, Norska skógarketti og Ragdol fressa.  Hann er 1.1meter (110cm)  að hæð og því er hægt að teygja vel úr sér um leið og klórað er. 

 Endingargóður klórustaur. 

Helstu kostir

✔ Stendur stöðugur á góðri plötu. 

✔ Er 110cm að hæð 

✔ Extra þykkt og endingargott Sisel reipi. 

✔ Tekur aðeins 15 mín að setja hann saman 

✔ Falleg hönnun inn á heimilið

✔ Kemur í þremur fallegum litum

Um vöruna

  • Stærð: Hæð 110 cm / Þvermál plötu 50 cm / Þvermál staursins 10cm 

  • Samsetning: Það tekur ekki nema 15 mínútur að setja hann saman. 

  • Efni: Fura / Sisal / Vatnsbundin málning og húðun

  • Umhirða: Ef þörf er á má fara yfir staurinn með votri tusku. 

Platan er náttúrulegum við og því geta þær verið með sinn karakter og engin alveg eins. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað