Haltu hundinum þínum uppteknum með Volpe Dog leikfanginu!
Vörulýsing
Leikfangið eykur einbeitni og minnkar stress hjá hundinum. Fínasta skemmtun fyrir hundinn sem heldur honum við efnið.
Þú einfaldlega smyrð hráfæði, blautmat eða öðru sem hundinum stendur til boða á leikfangið. Minna nammi í bitum má einnig þrýsta á milli "Y" á þeirri hlið leikfangsins.
Minimalísk hönnum frá danska hönnunarteyminu Hans Thyge & Co.
Kemur í 3 fallegum mildum litum.
Efni
Gúmmí
Stærð
27 x 15 x 2,5 cm
Umhirða
Má þvo með volgu sápuvatni, en varan getur skemmst í uppþvottavél.
Við leiðbeinum þér við að velja það sem hentar þér
AÐEINS ÞAÐ BESTA
Allt það besta fyrir hunda og ketti
Um okkur
Gæludýraverslunin þín
Móri er gæludýraverslun fyrir alla hunda og ketti - og eigendur þeirra! Skoðaðu úrvalið í netverslun Móra eða komdu í heimsókn í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.