MiaCara

Barca hundabæli - Steingrátt

64.990 kr
Stærð:

Fallega hannað bæli með mjúkum sveigjum. Barca bælið frá MiaCara er stórglæsilegt og mun veita eftirtekt á heimilinu þínu. 

Nútímaleg túlkun á klassísku hundabæli þar sem ekki er gefinn afsláttur á gæðum og þægindum. 
Kanturinn er mjúkur en stöðugur og hundurinn getur því hallað sér vel aftur og látið fara vel um sig. 

Í botninum er memory foam dýna sem gefur góðan stuðning. 
Hliðaranar eru settar saman úr fjórum stökum púðum sem tengjast saman í áklæðinu. Púðarnir eru gerðir úr vatnsheldu og þéttu foam efni. Þar sem púðarnir eru stakir þá heldur bælið lögun sinni þrátt fyrir mikla notkun, krumpast ekki og heldur stuðningi við gæludýrið.

Það má þvo bæði áklæðið sem og dýnuna. 

 

Stærðir

Ytra mál Innra mál Hæð
S/M 93 x 76cm (L x B) 61 x 44cm (L x B)  22 cm
M/L 113 x 93cm (L x B) 78 x 58cm (L x B)  24cm


S/M - hentar vel fyrir tegundir eins og Beagle, Jack Russel, Maltese, Cocker Spaniel, Cavalier og fleiri minni hunda. 
M/L - hentar vel fyrir Golden Retriver, Bernese Mountain, Labrador, Irish Setter, Husky og fleiri stærri hunda

Samsetning:

Áklæði: 100% Pólýester
Dýna: 60% bómull og 40% Pólýester
Hliðarpúðar: 100% Polyurethan

Þrif:

Áklæði: Allt að 60 gráður í þvottavél. Má ekki fara í þurrkara.
DýnaAllt að 30 gráður í þvottavél. Má fara í þurrkara upp að 90 gráðum. Ekki notast við klór eða önnur sterk efni þar sem það dregur úr virkni memory foam dýnunnar. Best væri að láta dýnuna hanga til þerris en óhætt er að setja hana i þurrkara. 
Hliðarpúðar: eru úr vatnshelduefni og auðvelt er eð þurrka af með votum klút. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað