Comodo er hið fullkomni púði úr hágæða ítölsku efni. Mjúkt, fullkomin áferð og kemur í þremur dásamlegum litum sem passa vel inn á öll heimili.
Gott að hvíla höfuðið
Dýnan er styður við hrygg og liði og fyrir miðju púðans er sérstakeglega hönnuð dæld sem gerir það að verkum að hundurinn kúrir neðar í púðanum og getur lagt höfuðuð aðeins hærra.
Innihald
Fylling:
100% Polyurethan
Eiginleikar fyllingar:
Stöðugt, endingargott.
Efni
Polyester
Bómull
Stærðatafla
Small: 80 x 60 x 10 cm (L x B x H)
Jack Russel, Maltese, Havanese, Yorkshire Terrier, Toy Poodle, French Bulldog, Dachshund, Pug, Boston Terrier, etc.
Medium: 100 x 75 x 12 cm (L x B x H)
Beagle, Border Collie, Shiba Inu, Cocker-Spaniel, Whippet, Schnauzer (Middle), Wheaten Terrier, Australian Shepherd, Pinscher, etc.
Large: 120 x 90 x 12 cm (L x B x H)
Labrador, Bernese Mountain Dog, Dalmatian, Golden Retriever, Husky, Rhodesian Ridgeback, Irish Setter, Weimaraner, Magyar Vizsla, etc.
Umhirða
Þvo má á 30 gráðum eða setja bælið í hreinsun
Auðvelt er að halda bælinu hreinu með því að ryksuga það, strjúka með votum klút.
Ekki nota sterk hreinsiefni eða efni sem innihalda DMF (dimethyl formadide)
Móri er gæludýraverslun fyrir alla hunda og ketti - og eigendur þeirra! Skoðaðu úrvalið í netverslun Móra eða komdu í heimsókn í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.