Cloud7

Lazy Canvas hundabæli - Olive

13.990 kr
Stærð:

Bæli sem veitir öryggistilfinningu

Lazy Canvas er frábært og þægilegt bæli sem heldur vel utan um hundinn á meðan blundi stendur. Bælið er úr endingargóðu efni sem má þvo í þvottavél. 

Nokkrir punktar : 
  • Botninn er stamur og bælið rennur því ekki auðveldlega
  • Endingargott efni
  • Handgert lúxus bæli
  • Látlaus hönnun
  • Má þvo í þvottavél 

Kemur í tveimur litum - Olive grænum og Svörtum

Stærðir

Ytra mál Þyngd hunds (viðmið)
M 55 x 40 x 24 cm 5 - 11 kg
L 75 x 50 x 26 cm 11 - 20 kg


Samsetning:

Áklæði: 85% bómull og 15% polyester
Dýna: 100% polyester


Þvottur:

Áklæði: 30 gráður (delicates) 
Dýna: 30 gráður (delicates). Má ekki fara í þurrkara.
Thanks for signing up for restock notifications!
There was an error signing up for restock notifications. Please try again.

Sign up for restock notifications

Notify Me

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað