MiaCara

Stella hundabæli - Taupe drapplitað

27.990 kr
Stærð:

Stella er bæli sem hentar öllum hundum

Stella er úrvals hundapúði sem er hannaður og framleiddur samkvæmt ströngustu stöðlum og býður upp á hágæða dýnu sem skapar þægilegan griðarstað fyrir hundinn og er í fallegum stíl fyrir heimilið. 

Áklæðið er mjúkt, slitsterkt og auðvelt að fjarlægja af púðanum og þrífa. 

Líkt og öll önnur bæli frá MiaCara þá er Stella bælið framleitt úr nýstárlegum efnum sem þola mikla notkun. Mjúka fyllingin heldur lögun sinni jafnvel þó bælið sé í stöðugri notkun og það er formynduð dæld í miðju púðans sem þjónar náttúrulegu eðli hundsins að vilja liggja aðeins neðar og hvíla höfuð ofar á öruggan hátt. 

Dýnan styður við hrygg og liðamót og hentar því hundum af öllum stærðum og á öllum aldri. 

Stærðir

Mál Tegund hundar
S 80 x 60 x 10 cm (L x B x H)  Jack Russel, Maltese, Pug, Yorkshire Terrier ofl. 
M 100 x 75 x 12 cm (L x B x H)  Schnauzer, Cocker Spaniel, Beagle, Ástralskur Fjárhundur, ofl. 
L 120 x 90 x 12 cm  Labrador, Golden Retriever, Husky,  Dalmatíu hundur, Irish Setter ofl. 


Samsetning:

Áklæði: 100% Pólýester (Trevira CS) 
Dýnu áklæði: 60% bómull og 40% Pólýester
Fylling púða: 100% Polyurethan


Þrif:

Áklæði: Allt að 60 gráður í þvottavél. Má einnig fara í dry cleaning. Best er að leyfa áklæðinu að þorna með því að hengja það upp. Áklæðið má ekki fara í þurrkara.
DýnaDýnan er fyllt með mjúkum opnum foam púðum og til þess að viðhalda gæðum dýnunnar er mikilvægt að þvo hana rétt. 
Þvo má dýnuna á vægum 60 gráðum. Við mælum ekki með að nota klór eða efnameðhöndluð efni. Vindið dýnuna vel eftir þvott. Best er að hengja til þerris eða velta um í þurrkara við ekki hærra en 60 gráður. Passiðofþurrkun. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað