MiaCara

Velluto Box hundabæli - Sage grænt

64.990 kr
Stærð:

 Velluto Box hundabæli 

Velluto er stílhreint og þægilegt hundabæli hannað til að uppfylla ströngustu kröfur um þægilegan griðarstað með einstöku útliti og sérlega mjúkri viðkomu. 

Velluto tryggir að hundurinn upplifir sig öruggan meðan blundað er. 

Álæðið er einstaklega mjúkt velúrefni sem er auðvelt er að þrífa. Fínt velúrefnið kemur í veg fyrir að hundahárin festist í bælinu og því er lítið mál að dusta það milli þvotta. 

Líkt og öll önnur bæli frá MiaCara þá er Velluto framleitt úr nýstárlegum efnum sem þola mikla notkun og heldur lögu sinni þrátt fyrir að vera stöðugt í notkun. 

Bælið er fyllt hágæða fyllingu.

Stöðugir hliðarpúðar sem eru gerðir úr mjúkum foam fyllingu sem styðja vel við höfuðið á hundinum og veitir hundinum þau þægindi sem þeir þurfa. Hliðarpúðarnir halda lögun sinni þrátt fyrir mikla notkun. 

Dýnan er styður við hrygg og liði. 

Stærðir

Stærð Ytri mál Innri mál Hæð
S/M 80 x 65 cm (L x B) 51 x 36 cm (L x B) 22 cm
M 91 x 71 cm (L x B) 62 43 cm (L x B) 26 cm
L 120 x 90 cm (L x B) 82 54 cm (L x B) 30 cm


S/M- hentar vel fyrir tegundir eins og Jack Russel, Maltese, Cocker Spaniel, Cavalier og fleiri minni hunda. 
M - hentar vel fyrir Beagle, Standard Schnauzer, Cocker Spaniel, Ástralskan Fjárhund og fleiri milli stærðir hunda
L - hentar vel fyrir Golden Retriever, Labrador, Bernese Mountain, Husky, Irish Setter og fleiri stærri hunda

Samsetning:

Áklæði: 100% Pólýester 
Dýnu áklæði: 60% bómull og 40% Pólýester
Fylling púða: 100% Polyurethan

Fyllingin er stöðug og endingargóð. 


Þrif:

Áklæði: Allt að 40 gráður í þvottavél. Má einnig fara í dry cleaning. Best er að leyfa áklæðinu að þorna með því að hengja það upp. Áklæðið má ekki fara í þurrkara.
DýnaDýnan er fyllt með mjúkum opnum foam púðum og til þess að viðhalda gæðum dýnunnar er mikilvægt að þvo hana rétt. 
Þvo má dýnuna á vægum 30 gráðum. Við mælum ekki með að nota klór eða efnameðhöndluð efni. Vindið dýnuna vel eftir þvott. Best er að hengja til þerris eða velta um í þurrkara við ekki hærra en 60 gráður. Passið ofþurrkun. 

Hristið dýnuna vel eftir þvott svo hún haldi ennþá betur lögun sinni. 
Hliðarpúðar: Má þvo á 60 gráður á viðkvæmu prógrammi. Við mælum ekki með að nota klór eða efnameðhöndluð efni. Vindið dýnuna vel eftir þvott. Best er að hengja til þerris eða velta um í þurrkara við ekki hærra en 60 gráður. Passið ofþurrkun. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað