Blomen línan er hönnuð með innblæstri af "Planten & Blomen garðinum í Hamburg"
Ólin er sett saman úr nýstárlegu vegan leðri sem unnið er úr kaktusplöntu, hönnunin er svo fullkomnuð með fléttuðum kaðli úr 100% líni.
Spennan er gerð úr hágæða brassi sem setur algörlega punktinn yfir i-ið á þessari fallegu ól.
✔️ Vegan ól með fléttuðu líni
✔️ Unnið úr kaktusum sem gefur einstaklega leðurlíkt útlit.
✔️ Má þvo í þvottavél
Stærðir
|
Ummál háls |
Breidd ólar |
XS |
24-29 cm |
1,5 cm |
S |
30-35 cm |
1,5 cm |
M |
34-39 cm |
1,5 cm |
L |
39-44 cm |
1,5 cm |
Efni:
Kaktusa leður: 52.8% lífrænt polyurethane/22.1% polyester/ 13.2% kaktus/ 11.9% bómull - VEGAN
Fléttaði kaðalinn: 100% lín
Spennan: Brass
Þvottur:
Má þvo á viðkvæmu prógrammi við 30 gráður í þvottaneti