

Coati Nuno hundaleikfang
Nýbýlavegur 10 |Til á lager
Vefverslun |Til á lager
Kringlan |Vara ekki til
Coati Nuno er einstakt plush leikfang úr sjálfbæru efni.
Áferðin, lögunin og tístið gerir þetta að frábæru fyrsta leikfangi hvolpsins.
Ekkert hundaleikfang er óslítandi.
Þetta hentar ekki hundum sem eru miklir kjamsarar og togarar.
Efni
Ytra efni: 100% rPET (endurunnar PET flöskur)
Fylling: 100% Polyester
Þrif
Má þvo í þvottvél við 30 gráður - á viðkvæmri stillingu
Stærð
Lengd: 26cm
Breidd: 10cm
Hæð: 6cm
Choose options


Coati Nuno hundaleikfang
Sale price3.990 kr.