Ted & Wood

COMFORT Beisli - Sand Greige

6.590 kr
Stærð:

Þægindi í fyrirrúmi 

Beislið frá Ted&Wood er létt og bólstrað sem gerir það einstaklega mjúkt fyrir aukin þægindi. Einnig er það teygjanlegt og slitsterkt. 

Beislið er hægt að festa við taum á þremur stöðum því hentar það vel fyrir mismunandi hunda, stærð og göngustíla sem gerir þetta beisli gott til þjálfunar sem og í göngutúra. 

Hægt er að stilla beislið við háls, bak og brjóstkassa og auðvelt er að klæða hundinn í og úr eftir þörfum. 

COMFORT beislið kemur í fimm stærðum og fjórum litum, því ættu allir hundar að finna beisli sér við hæfi. 

Stærðir

Stærð Háls - Ummál  Bringa - Ummál Breidd
 S 20 - 30 cm 25 - 51 cm 2 cm 
M 30 - 46 cm 36 - 61 cm 2 cm
L 36 - 51 cm 41 - 71 cm 2,5 cm
XL 41 - 61 cm 57 - 84 cm 2,5 cm 
XXL 48 - 63 cm 71 - 99 cm 2,5 cm


Efni

Beislið sjálft er úr mjúku Neoprene. Mesh efni að innanverðu sem andar, og það eru bómullarbönd sem festa það saman með sterkum smellum. 

Þvottur

Má handþvo eða þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott - með köldu vatni og mildu þvottaefni. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað