Nammibitar fyrir hundinn þinn með róandi eiginleikum
Vörulýsing
Fæðubótarefnið frá IMBY er uppskrift sem byggð er á vísindum og er 100% plöntuafurð.
Aðeins er notast við hágæða hráefni sem hafa jákvæð áhrif á vellíðan hundsins þíns. Hver uppskrift er hönnuð og þróuð af sérfræðingum á sviði gæludýraheilbrigðis. Heilsufarsbætur má oft sjá innan 30 daga.
Inniheldur ekki korn, soja eða glúten.
Umbúðirnar eru 100% endurvinnanlegar.
Hefur mikil áhrif á eftirfarandi hegðanir:
⚪️ Ofvirk hegðun 〰️ Ástríðublóm og sítrónu smyrsl hjálpa til við að róa ofvirka hegðun eins og hopp og gelt.
⚪️ Streita og kvíði 〰️ Jurtin Ashwagandha hjálpar til við að róa og hugga hundinn þinn í stressandi og kvíðafullum aðstæðum.
⚪️ Hávær hljóð 〰️ Calming fæðubótarefnið mun hjálpa hundinum að halda ró sinni við hávaða úr flugeldum.
⚪️ Árásargjörn hegðun 〰️ Amínósýran L-tryptophan hjálpar til við að draga úr árásargjarnri hegðun og stuðlar að slökun og þægindi. Úr L-tryptophan myndar líkaminn melatonin
⚪️ Einmannaleiki 〰️ Claming fæðubótaefnið dregur úr ótta, væli og stressi þegar hundurinn er einn heima eða í aðstæðum þegar hann er einn.
⚪️ Eirðarleysi 〰️ Hundurinn sefur betur og nær dýpri svefn og dregur úr eirðaleysi án þess að valda syfju.
Enn fleiri kostir
⚪️ Imby vörurnar eru með mjög lágt kolefnisspor
⚪️ Framleitt í Belgíu
⚪️ Umbúðinar eru 100% endurunnar
Ekkert kjöt og enginn fiskur
100% vegan, sjálfbært ræktað grænmetisefni. Minna CO2 og meiri ást fyrir jörðina.
Innihald
Virk innihaldsefni í einum bita:
L-Tryptophan Postbiotics: Yeast and its parts Lemon Balm Magnesium Chloride Taurine Algae Oil Ashwaganda Passion Flower Vitamin B mix (B1, B2, B6, B12)
Virk innihaldsefni
L-Tryptophan 250mg/chew, Postbiotics: Yeast and its parts 115mg/chew, Lemon Balm 110mg/chew, Magnesium Chloride 110mg/chew, Taurine 75mg/chew, Algae Oil 60mg/chew, Ashwaganda 38mg/chew, Passion Flower 38mg/chew, Vitamin B mix (B1, B2, B6, B12) 22mg/chew
INACTIVE INGREDIENTS
Potato, Pea Flower, Glycerin, Vegetable Oil, Apple, Calcium, Peanut Butter
Við leiðbeinum þér við að velja það sem hentar þér
AÐEINS ÞAÐ BESTA
Allt það besta fyrir hunda og ketti
Um okkur
Gæludýraverslunin þín
Móri er gæludýraverslun fyrir alla hunda og ketti - og eigendur þeirra! Skoðaðu úrvalið í netverslun Móra eða komdu í heimsókn í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.