MYZOO

Lack Clear kattahilla

11.990 kr

Kettir elska að klifra og koma sér fyrir með gott útsýni yfir umhverfið. Lack línan frá MYZOO gerir þeim kleift að gera hvort tveggja í senn, og falleg hönnun vörunnar gerir það að verkum að hún sómar sér vel hvar sem er inni á heimilinu.

Stærð

Breidd 30 cm
Dýpt (út frá vegg) 20 cm
Hæð 12 cm

 

Hámarksþyngd sem hillan ber er 15 kg.

→ Uppsetning á Lack hillum

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað