Spaceship vörulínan frá japanska fyrirtækinu MYZOO er ein skemmtilegasta línan sem við höfum fengið fyrir ketti á Íslandi. Hönnunin er frábær bæði fyrir kettina og eigendur þeirra, og líkt og aðrar MYZOO vörur sóma þær sé vel inni á hvaða heimili sem er.
Stærð og þol
Þvermál | 40 cm |
Dýpt |
47,5 cm |
Þvermál ops | 22 cm |
Þyngdarþol | 15 kg |
Heildarþyngd Gamma |
4,2 kg |
Samsetning
Þessi Spaceship Gamma er spónlagður úr eik, og er glerkúpullinn úr akrýlplasti. Auðvelt er að setja vöruna saman.
→ Samsetning á Spaceship Gamma
Aukahlutir
Komi til þess að skipta þurfi um akrýl-glerkúpulinn vegna einhverra ástæðna, bjóðum við að sjálfsögðu upp á þá staka:
→ Auka akrýl glerkúpull fyrir Spaceship Alpha og Gamma